breyting á deiliskipulagi
Einholt-Þverholt
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 449
28. júní, 2013
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Að lokinni forkynningu er lögð fram að nýju drög að lýsingu Ask arkitekta dags. í maí 2013 vegna deiliskipulags á reitnum Einholti-Þverholti ásamt umsögn Skipulagsstofnunar dags. 19. júní 2013.
Einnig er lögð fram tillaga að deiliskipulagi samkvæmt uppdrætti og greinargerð Ask arkitekta dags. 26. júní 2013. Svæðið afmarkast af Einholti, Háteigsvegi, Þverholti og Stórholti.
Svar

Vísað til umhverfis-og skipulagsráðs.