breyting á deiliskipulagi
Einholt-Þverholt
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 409
24. ágúst, 2012
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram erindi Ask arkitekta dags. 17. ágúst 2012 ásamt tillögu um nýtt deiliskipulag á reitnum Einholt- Þverholt sem afmarkast af Einholti, Háteigsvegi, Þverholti og Stórholti. Tillagan felur í sér uppbygginu íbúða á suðurhluta reitsins samkvæmt uppdrætti dags. 15. ágúst 2012.
Svar

Vísað til skipulagsráðs.