breyting á deiliskipulagi
Einholt-Þverholt
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 415
12. október, 2012
Annað
Fyrirspurn
Að lokinni hagsmunaaðilakynningu er lagt fram að nýju erindi Ask arkitekta dags. 17. ágúst 2012 ásamt tillögu um nýtt deiliskipulag á reitnum Einholt- Þverholt sem afmarkast af Einholti, Háteigsvegi, Þverholti og Stórholti. Tillagan felur í sér uppbygginu íbúða á suðurhluta reitsins samkvæmt uppdrætti og skýringarmynd dags. 15. ágúst 2012. Tillagan var kynnt til og með 20. september 2012. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Þórarinn Hauksson dags. 7. september 2012, Bjarni Þór Kjartansson dags. 17. september 2012 og Svanborg R. Jónsdóttir dags. 24. september 2012. Að loknum athugasemdarfresti barst athugasemd frá Jóhannesi Þórðarsyni dags. 28. september 2012.
Svar

Vísað til skipulagsráðs.