breyting á deiliskipulagi
Einholt-Þverholt
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 525
30. janúar, 2015
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Búseta húsnæðissamvinnufélags dags. 30. janúar 2015 varðandi færslu á kvöð um gönguleið Einholts-Þverholts, 3. áfanga, samkvæmt uppdr. Búseta húsnæðissamvinnufélags dags. 27. maí 2014.
Svar

Ekki eru gerðar athugasemdir við að umsækjandi láti vinna tillögu að breytingu á deiliskipulagi í samræmi við erindið, á eigin kostnað. Tillagan verður grenndarkynnt þegar hún berst.