breyting á deiliskipulagi
Einholt-Þverholt
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 674
23. mars, 2018
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn Búseta dags. 15. febrúar 2018 varðandi breytingu á deiliskipulagi Einholts-Þverholts. Í breytingunni felst að kvöð um gönguleið að Þverholti nyrst á reit E (lóð nr. 15 við Þverholt) er felld niður, samkvæmt uppdr. Grímu arkitekta ehf. dags. 15. febrúar 2018.
Svar

Vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra.
Vakin er athygli á að erindið fellur undir gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis Vakin er athygli á að greiða þarf fyrir grenndarkynningu áður en kynning fer fram samkv. 8.1. gr. gjaldskrá skipulagsfulltrúa nr. 1193/2016.