breyting á deiliskipulagi
Einholt-Þverholt
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 426
11. janúar, 2013
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
339921
337319 ›
Fyrirspurn
Að lokinni auglýsingu er lagt fram að nýju erindi Ask arkitekta dags. 17. ágúst 2012 ásamt tillögu um nýtt deiliskipulag á reitnum Einholt- Þverholt sem afmarkast af Einholti, Háteigsvegi, Þverholti og Stórholti. Tillagan felur í sér uppbygginu íbúða á suðurhluta reitsins samkvæmt uppdrætti og skýringarmynd dags. 15. október 2012. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsstjóra dags. 2. október 2012. Tillagan var auglýst frá 5. nóvember til og með 17. desember 2012. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Þórarinn Hauksson, 6 tölvupóstar dags. 8. nóvember og 1 tölvupóstur dags. 9. nóvember 2012, Katrín Baldursdóttir dags. 26. nóvember 2012, Gláma Kím dags. 28. nóvember 2012, Sara Björnsdóttir og Gulleik Lövskar dags. 3. desember 2012, Þorkell Pétursson dags. 5. desember 2012, Þórarinn Hauksson dags. 7. desember 2012, Hörður Már Tómasson og Helga Vollertsen dags. 15. desember 2012, Hallgrímur Sveinsson dags. 17. desember 2012, Þorbergur Kjartansson og Frauke Eckhoff dags. 17. desember 2012, Guðríður Ingvarsdóttir og Ingvar Þór Magnússon dags. 17. desember 2012.
Svar

Vísað til umhverfis- og skipulagsráðs