(fsp) loftræstiklefi
Sléttuvegur, Hrafnista
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 6 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 433
1. mars, 2013
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Að lokinni auglýsingu er lagt fram að nýju erindi Sjómannadagsráðs Reykjavíkur/Hafnarfjarðar dags. 15. nóvember 2012 varðandi breytingu á deiliskipulagi Sléttuvegar lóðar Hrafnistu. Í breytingunni felst að bílakjallara undir B1 og B2 verði sleppt, færsla á byggingarreit o.fl., samkvæmt uppdr. THG Arkitekta dags. 10. nóvember 2012 varðandi breytingu á deiliskipulagi Sléttuvegar lóðar Hrafnistu. Í breytingunni felst að bílakjallara undir B1 og B2 verði sleppt, færsla á byggingarreit o.fl., samkvæmt uppdr. THG Arkitekta dags. 10. nóvember 2012 og skýringarmynd dags. 26. nóvember 2012. Einnig er lagt fram bréf húsfélagsins að Sléttuvegi 29-31. dags. 28. janúar 2013, þar sem óskað er eftir framlengingu á athugasemdarfresti. Tillagan var auglýst frá 17. desember 2012 til og með 21. febrúar 2013. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Kári Fanndal Guðbrandsson, Sigrún Sigurpálsdóttir, Þórður Guðmundsson og Jóna Gróa Sigurðardóttir f.h. húsfélagsins Sléttuvegur 29-31 dags. 20. febrúar 2013.
Svar

Vísað til umsagnar hjá verkefnisstjóra.