skipulagslýsing
Hafnarfjörður, aðalskipulag
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 627
31. mars, 2017
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram bréf Hafnarfjarðarbæjar, dags. 24. mars 2017, þar sem kynnt er fyrirhuguð aðalskipulagsbreyting Hafnarfjarðar vegna þjóðlendu í Leiðarenda, samkvæmt uppdr. umhverfis- og skipulagsþjónustu Hafnarfjarðar, dags. 12. maí 2016. Óskað er eftir að umsögn berist fyrir 30. apríl 2017.
Svar

Vísað til umsagnar hjá deildarstjóra aðalskipulags Reykjavíkur.