skipulagslýsing
Hafnarfjörður, aðalskipulag
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 472
13. desember, 2013
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 15. nóvember 2013 var lagt fram bréf Hafnarfjarðarbæjar, dags. 11. nóvember 2013 ásamt tillögu að endurskoðun aðalskipulags Hafnarfjarðar 2005-2025. Tillagan ásamt greinargerð og umhverfisskýrslu er send til kynningar og umsagnar skv. 35. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Erindinu var vísað til umsagnar hjá verkefnisstjóra aðalskipulags og er nú lagt fram að nýju ásamt minnisblað SSH varðandi umsögn fagráðs svæðisskipulagsnefndar dags. 11. desember 2013.
Svar

Vísað til umhverfis-og skipulagsráðs