skipulagslýsing
Hafnarfjörður, aðalskipulag
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 630
5. maí, 2017
Annað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 31. mars 2017 var lagt fram bréf Hafnarfjarðarbæjar, dags. 24. mars 2017, þar sem kynnt er fyrirhuguð aðalskipulagsbreyting Hafnarfjarðar vegna þjóðlendu í Leiðarenda, samkvæmt uppdr. umhverfis- og skipulagsþjónustu Hafnarfjarðar, dags. 12. maí 2016. Óskað er eftir að umsögn berist fyrir 30. apríl 2017. Erindinu var vísað til umsagnar deildarstjóra aðalskipulags Reykjavíkur og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn deildarstjóra aðalskipulags Reykjavíkur, dags. 5. maí 2017.
Svar

Umsögn deildarstjóra aðalskipulags Reykjavíkur, dags. 5. maí 2017, samþykkt.