skipulagslýsing
Hafnarfjörður, aðalskipulag
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 483
14. mars, 2014
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram bréf Skipulags- og byggingarsviðs Hafnarfjarðarbæjar til umsagnaraðila um aðalskipulag Hafnarfjarðar 2013-1025 dags. 28. febrúar 2014 ásamt samantekt umsagna og svörum Skipulags- og byggingarráðs Hafnarfjarðar við þeim.
Aðalskipulagið er nú í auglýsingu og er athugasemdarfrestur til 7. apríl 2014.
Svar

Vísað til meðferðar deildarstjóra aðalskipulags.