tímabundið áfengisveitingaleyfi
Kleifarsel 28
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 10 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 523
16. janúar, 2015
Annað
Fyrirspurn
Lagður fram tölvupóstur skrifstofu borgarstjórnar dags. 12. janúar 2015 þar sem óskað er eftir umsögn umhverfis- og skipulagssviðs á umsókn íþróttafélags Reykjavíkur um tímabundið áfengisveitingaleyfi vegna þorrablóts ÍR, sem haldið verður í íþróttahúsi ÍR við Kleifarsel. Sótt er um áfengisveitingaleyfi laugardaginn 17. janúar nk. frá kl. 19:00 til kl. 02:00. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 16. janúar 2015.
Svar

Ekki eru gerðar athugasemdir við erindið, sbr. umsögn skipulagsfulltrúa dags. 16. janúar 2015.

109 Reykjavík
Landnúmer: 113093 → skrá.is
Hnitnúmer: 10025839