framkvæmdaleyfi
Breiðholtsbraut
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 7 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 629
28. apríl, 2017
Samþykkt
442726
443018 ›
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn skrifstofu framkvæmda og viðhalds, mótt. 4. apríl 2017, um framkvæmdaleyfi vegna gerð göngubrúar yfir Breiðholtsbraut norðan gatnamóta við Norðurfell, gerð fyllinga og göngustíga að brúnni frá Seljabraut og Norðurfelli, gerð göngustígs meðfram Suðurfelli frá Yrsufelli að Norðurfelli, gerð tengistígar ofan Arnarbakka, gerð gámastöðvar við Seljabraut, gerð göngustígs að gámastöð, gerð áningastaðar við Stígamót við Norðurfell og götulýsingu við stíga, samkvæmt uppdr. verkfræðistofunnar EFLU og umhverfis- og skipulagssviðs, dags. 3. apríl 2017. Einnig lögð fram umsögn skiplagsfulltrúa dags. 25. apríl 2017.
Svar

Samþykkt að gefa út framkvæmdaleyfi með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 25. apríl 2017. Vísað til skrifstofu sviðsstjóra til útgáfu framkvæmdaleyfis. Vakin er athygli á að greiða þarf fyrir útgáfu framkvæmdaleyfis skv. gr. 5.2 í gjaldskrá skipulagsfulltrúa nr. 1193/2016.