(fsp) stækkun húss o.fl.
Dvergshöfði 27
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 746
4. október, 2019
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Helga Mars Hallgrímssonar dags. 10. september 2019 um stækkun atvinnuhúsnæðis að Dverghöfða 27 sem felst í að hækka húsið um eina til tvær hæðir fyrir skrifstofur en áfram verða iðnaðar-, verslunar- og þjónusturými á jarðhæð og í kjallara, byggja yfir bílastæði á baklóð og gera garð ofan á nýrri plötu ásamt fleiri stæðum, en innkeyrsla að þeim verður frá Dvergshöfða þar sem keyrt er undir hluta hússins á suðvesturhorni þess, samkvæmt tillögu Arkþing ehf. ódags.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

110 Reykjavík
Landnúmer: 110622 → skrá.is
Hnitnúmer: 10000635