(fsp) stækkun húss o.fl.
Dvergshöfði 27
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 729
24. maí, 2019
Annað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 10. maí 2019 var lögð fram fyrirspurn Helga Mars Hallgrímssonar dags. 5. maí 2019 um að breyta núverandi atvinnuhúsnæði á lóð nr. 27 við Dvergshöfða í íbúðarhúsnæði með verslun og þjónusturýmum á jarðhæð og hækka húsið um tvær hæðir auk þess að byggja yfir bílastæði á baklóð og gera garð fyrir íbúa ofan á bílageymslunni, samkvæmt tillögu Arkþings ehf. ódags. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 24. maí 2019.
Svar

Umsögn skipulagsfulltrúa samþykkt, dags. 24. maí 2019.

110 Reykjavík
Landnúmer: 110622 → skrá.is
Hnitnúmer: 10000635