breyting á deiliskipulagi
Stakkholt 2-4
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 10 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 420
23. nóvember, 2012
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 13. nóvember 2012 þar sem sótt er um leyfi til að byggja staðsteypt íbúðar- og atvinnuhús einangrað að utan og klætt áli. Húsið skiptist í sex matshluta, fimm mishá stigahús með 139 2-4 herbergja íbúðum, verslunar- og þjónusturýmum og bílakjallara fyrir 144 bíla og verður nr. 2A, 2B, 4A, 4B og 3A og 3B á lóð nr. 2-4 við Stakkholt.
Stærðir:Mhl.01, bílakjallari: 4500 ferm.Mhl.02, íbúðir: 4415,7 ferm.Mhl.03, íbúðir: 2.338,3ferm.Mhl.04, íbúðir: 3.795,3 ferm.Mhl.05, íbúðir: 1.573,8 ferm.Mhl.06, íbúðir: 2.227 ferm.Samtals 12.120 ferm., 41.430 rúmm.Gjöld kr. 8.500 + 3.521.550
Svar

Kynna formanni skipulagsráðs.

105 Reykjavík
Landnúmer: 103018 → skrá.is
Hnitnúmer: 10035408