breyting á deiliskipulagi
Úlfarsárdalur, reitur E
Síðast Vísað til verkefnisstjóra á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 716
15. febrúar, 2019
Samþykkt að grenndarkynna
Fyrirspurn
Lögð fram tillaga umhverfis- og skipulagssviðs, skipulagsfulltrúa um breytingu á deiliskipulagi Úlfarsárdals vegna lóðanna nr. 10, 11 og 12 við Gefjunarbrunn og 10 og 12 við Iðunnarbrunn. Í breytingunni felst lítilsháttar stækkun á byggingarreitum, samkvæmt uppdr. VA arkitekta ehf. dags. 12. febrúar 2019
Svar

Samþykkt að grenndarkynna framlagða tillögu fyrir hagsmunaaðilum að Iðunnarbrunni 8, 14, Gefjunnarbrunni 8, 9, 13, 14 og Freyjubrunni 1, 3-5, 7-9, 11, 13, 15-21.