breyting á deiliskipulagi
Úlfarsárdalur, reitur E
Síðast Vísað til verkefnisstjóra á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 783
24. júlí, 2020
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Sótt er um breytingu á framkvæmdaleyfi sem gefið var út þann 19. júní 2020. Breytingin felst í að hnika til lagnaleið KO1 jarðstrengs á tveimur stöðum á Hólmsheiði. Lagðar eru fram teikningar Jóns Bergmundssonar skv. tölvupósti dags. 21. júlí 2020 og í tölvupósti frá 6. febrúar 2020.
Svar

Vísað til umsagnar hjá verkefnisstjóra.