breyting á deiliskipulagi
Úlfarsárdalur, reitur E
Síðast Vísað til verkefnisstjóra á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 678
27. apríl, 2018
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn skrifstofu framkvæmda og viðhalds dags. 12. apríl 2018 um framkvæmdaleyfi við Leirtjörn í Úlfarsáradal, samkvæmt teikningahefti ódags.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.
Vakin er athygli á að greiða þarf fyrir útgáfu framkvæmdaleyfis skv. 5. gr. gjaldskrá skipulagsfulltrúa nr. 1193/2016.