breyting á deiliskipulagi
Úlfarsárdalur, reitur E
Síðast Vísað til verkefnisstjóra á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 888
13. október, 2022
Annað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 15. september 2022 var lögð fram umsókn skrifstofu framkvæmda og viðhalds dags. 7. september 2022 um framkvæmdaleyfi vegna heildarfrágangs ofanvatnsrása, gerð gangstétta og útivistarstígs í Úlfarsárdal. Einnig er lagt fram teikningasett dags. september 2022. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt tölvupósti skrifstofu framkvæmda og viðhalds dags. 5. október 2022 þar sem umsókn er dregin til baka.
Svar

Erindið dregið til baka, sbr. tölvupósti skrifstofu framkvæmda og viðhalds dags. 5. október 2022.