breyting á deiliskipulagi
Úlfarsárdalur, reitur E
Síðast Vísað til verkefnisstjóra á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 483
14. mars, 2014
Synjað
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 7. mars 2014 var lagt fram bréf Gísla Gíslasonar og Arneyjar Einarsdóttur dags. 3. mars 2014 varðandi endurskipulagningu og endurúthlutun lóða í Úlfarsárdal. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 12. mars 2014.
Svar

Neikvætt, með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 12. mars 2014.