breyting á deiliskipulagi
Úlfarsárdalur, reitur E
Síðast Vísað til verkefnisstjóra á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 550
14. ágúst, 2015
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga umhverfis- og skipulagssviðs að breytingu á deiliskipulagi útivistasvæðis í Úlfarsárdal. Í breytingunni felst breyting á afmörkun deiliskipulags, fyrirkomulagi bygginga, lóða og bílastæða, samkvæmt deiliskipulagsuppdrætti ásamt skýringarupprætti Landmótunar sf. dags. 8. apríl 2015. Tillagan var auglýst frá 29. maí til og með 10. júlí 2015. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Freyr Gústafsson dags. 12. júní 2015, íbúar að Gerðarbrunni 28 dags. 30. júní 2015, Knattspyrnufélagið Fram dags. 7. júlí 2015, Hrafn Ómar Gylfason, Þórdís Örlygsdóttir, Gylfi Már Jónsson, Sigrún Hrafnsdóttir dags. 8. júlí 2015, Kristján Steinarsson, Bergþóra L. Húnadóttir, Steinar T. Karlsson og Björk Magnúsdóttir og íbúar að Gerðarbrunni 20-22 dags. 9. júlí 2015 ásamt fylgigögnum.
Svar

Vísað til umhverfis-og skipulagsráðs