breyting á deiliskipulagi
Úlfarsárdalur, reitur E
Síðast Vísað til verkefnisstjóra á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 539
22. maí, 2015
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn skrifstofu framkvæmda og viðhalds mótt. 21. maí 2015 um framkvæmdaleyfi vegna gatna- og brúargerð ofarlega í Úlfarsárdal sem tengir saman Fellsveg og Úlfarsbraut. Einnig eru lagðar fram teikningar dags. maí 2015.
Svar

Vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra.