breyting á deiliskipulagi
Úlfarsárdalur, reitur E
Síðast Vísað til verkefnisstjóra á fundi fyrir 1 ári síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 818
30. apríl, 2021
Samþykkt að grenndarkynna
Fyrirspurn
Lögð fram tillaga umhverfis- og skipulagssviðs, skipulagsfulltrúa, að breytingu á deiliskipulagi Úlfarsárdals vegna lóðanna nr. 84-88, 90-94, 100-104 og 106-110 við Úlfarsbraut. Í breytingunni felst að bílastæðum er fjölgað um eitt stæði á hverri lóð, heimild er veitt til að nýta sökkulrými sem geymslurými og sérstök heimild veitt til aukningar b-rýma. Auk þess eru byggingarreitir færðir um 1 frá götunni og innar á lóðina, samkvæmt uppdr. Trípólí arkitekta dags. 27. apríl 2021.
Svar

Samþykkt að grenndarkynna framlagða tillögu að óverulegri breytingu á deiliskipulagi fyrir hagsmunaaðilum að Úlfarsbraut 82, 96, 98 og 112,