breyting á deiliskipulagi
Úlfarsárdalur, reitur E
Síðast Vísað til verkefnisstjóra á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 784
14. ágúst, 2020
Annað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 24. júlí 2020 var lagður fram tölvupóstur Landsnets dags. 21. júlí 2020 um breytingu á framkvæmdaleyfi sem gefið var út þann 19. júní 2020. Breytingin felst í að hnika til lagnaleið KO1 jarðstrengs á þremur stöðum á Hólmsheiði, skv. teikningum í tölvupósti landsnets dags. 21. júlí 2020. Einnig er lagt fram minnisblað Eflu dags. 11. ágúst 2020. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 14. ágúst 2020.
Svar

Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 14. ágúst 2020 samþykkt.