breyting á deiliskipulagi
Úlfarsárdalur, reitur E
Síðast Vísað til verkefnisstjóra á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 644
11. ágúst, 2017
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga umhverfis- og skipulagssviðs, dags. 8. maí 2017, að deiliskipulagi sem felst í uppbyggingu og stækkun Úlfarsárdalshverfis. Einnig eru lagðir fram þrír skýringaruppdrættir, dags. 8. maí 2017 og greinargerð og skilmálar, dags. í maí 2017. Jafnframt er lagur fram viðauki, minnisblað og útreikningar samgöngustjóra vegna Skyggnisbrautar, dags. 5. maí 2017. Tillagan var auglýst frá 16. maí 2017 til og með 10. júlí 2017. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Jóhanna Sif Eyþórsdóttir. Hanna Björg Kristinsdóttir og Helgi Vattnes eigendur gistiskálans að Akurholti og hestaleigunnar Reiðtúrs, dags. 16. maí 2017, Helgi Gíslason, dags. 30. maí 2017, Skorri Andrew Aikman, dags. 31. maí 2017, Ágúst Stefánsson, dags. 7. júní 2017, Ásbjörg Magnúsdóttir, dags. 7. júní 2017, Dagmar Liljarsdóttir og Hulda Kærnested, dags. 7. júní 2017, Freyr Gústavsson, dags. 7. júní 2017, Guðbrandur Benediktson, dags. 7. júní 2017, Linda Jónsdóttir, dags. 7. júní 2017, Pétur Bjarnason, dags. 7. júní 2017, Steinunn H, dags. 7. júní 2017, Sigríður Schram, dags. 7. júní 2017, Gísli Gunnarsson, dags. 8, júní 2017, Linda Jónsdóttir og Baldur Borgþórsson ásamt 2 myndum, dags. 8. júní 2017, Sólveig Dröfn og Jakob Þór dags. 9. júní 2017, Dagrún Fanný og Fannar Freyr, dags. 20. júní 2017, Sólveig Dröfn og Jakob Þór, dags. 20. júní 2017, Hulda Kjærnested og Örn Óskarsson, dags. 22. júní 2017, Ársæll Aðalsteinsson og Sigrún Edda Erlendsdóttir, dags. 22. júní 2017, Björg Kofoed-Hansen, dags. 27. júní 2017, 2. sendingar frá, Þórður Jónsson og Björg Kofoed-Hansen, dags. 27. júní 2017, Einar Sig. Magnússon, dags. 27. júní 2017, Steinþór Hreinsson og Elín Skarphéðinsdóttir, dags. 27. júní 2017, Sigríður Hrund f.h. V Vit Vélar ehf, ásamt 5 teikningum dags. 28. júní 2017, Friðrik Theódorsson og Ingibjörg G. Hjartardóttir, dags. 28. júní 2017, , Þorkell Þorkelsson, dags. 28. júní 2017, Ólafur Thorlacius Árnason, dags. 29. júní 2017, 48 aðilar dags. 30. júní 2017, Pétur Bjarnason og Soffía Jóhannsdóttir, dags. 5. júlí 2017, Róbert Helgason, dags. 6. júlí 2017, Bergrós Hilmarsdóttir og Aðalsteinn Aðalsteinsson, dags. 7. júlí 2017, Arney Einarsdóttir og Gísli Gíslason, dags. 7. júlí 2017, Sigurjón Kr. Sigurjónsson, 8. júlí 2017, Guðrún Ingvarsdottir og Guðmundur Jónsson, dags. 8. júlí 2017, Sóley Sveinsdóttir og Rögnvaldur R. Andrésson, dags. 9. júlí 2017, Hólmfríður E. Benediktsdóttir og Ingvar Björnsson, dags. 9. júlí 2017, íbúasamtök Úlfarsárdals, dags. 10. júlí 2017, Sveinn Birgisson, dags. 10. júlí 2017, Guðrún Elva Guðmundsdóttir og Jökull Sigurðsson, dags. 10. júlí 2017, Haukur Guðjónsson f.h. Kjalarlands og Mánalindar, dags. 10. júlí 2017, 8 athugasemdir 8 lóðir, Stefanía Eggertsdóttir, dags. 11. júlí 2017 og Sigurður Þór Snorrason, dags. 11. júlí 2017.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.