breyting á deiliskipulagi
Úlfarsárdalur, reitur E
Síðast Vísað til verkefnisstjóra á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 542
12. júní, 2015
Annað
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 22. maí 2015 var lögð fram umsókn skrifstofu framkvæmda og viðhalds mótt. 21. maí 2015 um framkvæmdaleyfi vegna gatna- og brúargerð ofarlega í Úlfarsárdal sem tengir saman Fellsveg og Úlfarsbraut. Einnig eru lagðar fram teikningar dags. maí 2015. Umsókninni var vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn Fiskistofu dags. 28. maí 2015 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 8. júní 2015.
Svar

Samþykkt að gefa út framkvæmdarleyfi með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 8. júní 2015.