breyting á deiliskipulagi
Úlfarsárdalur, reitur E
Síðast Vísað til verkefnisstjóra á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 795
30. október, 2020
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn skrifstofu framkvæmda og viðhalds dags. 28. október 2020 um framkvæmdaleyfi vegna endurheimt votlendis á gömlum túnum í Úlfarsárdal. Einnig er lagðir fram uppdrættir VSÓ ráðgjafar dags. 23. október 2020 og uppdrætti Verkís dags. 24. ágúst 2018.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.
Vakin er athygli á að erindið fellur undir gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis í Reykjavíkurborg nr. 1231/2018.