breyting á deiliskipulagi
Úlfarsárdalur, reitur E
Síðast Vísað til verkefnisstjóra á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 537
8. maí, 2015
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Lögð fram að nýju tillaga umhverfis- og skipulagssviðs að breytingu á deiliskipulagi útivistasvæðis í Úlfarsárdal. Í breytingunni felst breyting á afmörkun deiliskipulags, fyrirkomulagi bygginga, lóða og bílastæða, samkvæmt uppdr. Landmótunar sf. dags. 8. apríl 2015. Tillögunni var vísað til meðferðar verkefnastjóra og er nú lögð fram að nýju.
Svar

Vísað til umhverfis-og skipulagsráðs