breyting á deiliskipulagi
Úlfarsárdalur, reitur E
Síðast Vísað til verkefnisstjóra á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 545
3. júlí, 2015
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn Orkuveitu Reykjavíkur dags. 22. júní 2015 um framkvæmdaleyfi vegna fráveitulagna og kaldavatnslagna í Úlfarsárdal, samkvæmt uppdráttum Mannvits dags. júní 2015. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 2. júlí 2015.
Svar

Samþykkt að gefa út framkvæmdaleyfi í samræmi við 11. gr. reglugerðar nr. 772/2012 um framkvæmdaleyfi sbr. umsögn skipulagsfulltrúa dags. 2. júlí 2015.