nr. 56 - bílastæði á lóð
Engjasel 52-68
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 754
6. desember, 2019
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn Regínu Sigurðardóttur dags. 25. nóvember 2019 ásamt bréfi ódags. varðandi breytingu á skilmálum deiliskipulags Seljahverfis, Fálkahóll norðurhluti, vegna lóðarinnar nr. 52-56 við Engjasel. Í breytingunni felst að heimilt er að veita sérafnotarétt fyrir eitt bílastæði í sameignargarði/á sameiginlegu torgi innan einkanot á hluta lóðar nr. 56 við Engjasel.
Svar

Vísað til skipulags- og samgönguráðs.

109 Reykjavík
Landnúmer: 113057 → skrá.is
Hnitnúmer: 10008815