staðsetning ökutækjaleigu
Dugguvogur 10
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 6 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 711
11. janúar, 2019
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram bréf Samgöngustofu dags. 3. janúar 2018 þar sem óskað er eftir umsögn vegna umsóknar Stefáns Þórs Sigfússonar f.h. BlackSheepCampers ehf. um að reka ökutækjaleigu að Dugguvogi 10. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 10. janúar 2019.
Svar

Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 10. janúar 2019 samþykkt.

104 Reykjavík
Landnúmer: 105618 → skrá.is
Hnitnúmer: 10009284