Flóttaleið á norðurhlið
Ármúli 19
Síðast Synjað á fundi fyrir 7 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 663
5. janúar, 2018
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa 19. desember 2017 þar sem sótt er um leyfi til að breyta og bæta flóttaleiðir í byggingunni og koma fyrir flóttastiga frá millilofti niður á 1. hæð og öðrum flóttastiga á norðurhlið frá 1. hæð niður á gangstétt á lóð nr. 19 við Ármúla.
Gjald kr. 11.000
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

108 Reykjavík
Landnúmer: 103531 → skrá.is
Hnitnúmer: 10006728