Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 26. mars 2021 var lögð fram tillaga umhverfis- og skipulagssviðs að breyttum lóðarmörkum lóðarinnar nr. 26-28 við Brautarholt, samkvæmt lóðaruppdrætti, dags. 12. mars 2021, og breytingarblaði, dags. 12. mars 2021. Erindinu var vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju.
Svar
Vísað til skipulags- og samgönguráðs. Vakin er athygli á að erindið fellur undir lið 8.2 í gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis í Reykjavíkurborg nr. 1472/2020