Reyndarteikningar - áður gert gistiheimili
Stangarhylur 3
Síðast Synjað á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 535
17. apríl, 2015
Synjað
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 27. mars 2015 var lögð fram fyrirspurn Hallgríms Friðgeirssonar dags. 25. mars 2015 varðandi breytingu á notkun húsnæðis að Stangarhyl 3 - 3A. Í breytingunni felst m.a. að gististaður verði leyfður í húsunum. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 17. apríl 2015.
Svar

Neikvætt, með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 17. apríl 2015.

110 Reykjavík
Landnúmer: 110847 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020257