framkvæmdaleyfi
Miklabraut við Rauðagerði
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 6 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 571
29. janúar, 2016
Samþykkt að grenndarkynna
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 22. janúar 2016 var lögð fram umsókn Magnúsar Skúlasonar f.h. Veitna ohf., mótt. 25. nóvember 2015, varðandi breytingu á deiliskipulagi Miklubrautar. Í breytingunni felst að afmörkun skipulagssvæðis verði stækkað vegna nýrrar lóðar. Lóðin er ætluð fyrir lokahús á aðalæð kaldavatnslagnar, samkvæmt uppdr. Magnúsar Skúlasonar ark., dags. 8. janúar 2016. Erindinu var vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju.
Svar

Samþykkt að grenndarkynna framlagða tillögu fyrir hagsmunaaðilum að Stigahlíð 32, 34, 35 og 36 og Grænuhlíð 19.
Áður en grenndarkynning fer fram þarf umsækjandi að greiða skv. 7.6. gr. gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis í Reykjavíkurborg nr. 1111/2014 vegna kostnaðar við skipullagsvinnu o.fl.