framkvæmdaleyfi
Miklabraut við Rauðagerði
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 6 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 544
26. júní, 2015
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
‹ 401662
399717
Fyrirspurn
Að lokinni auglýsingu er lagt fram að nýju erindi umhverfis- og skipulagssviðs dags. 24. mars 2015 varðandi breytingu á deiliskipulagi norðan Rauðagerðis. Í breytingunni fellst breyting á fyrirkomulagi og staðsetningu á jarðvegmönum, hækkun á núverandi jarðvegsmönum um 1-3 metra, bæta við strætórein í tengslum við biðskýli við Miklubraut o.fl., samkvæmt uppdr. Landmótunar dags. 16. mars 2015. Einnig er lögð fram skýrsla Landmótunar ódags. Tillagan var auglýst frá 8. maí til og með 19. júní 2015. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Birgir Grímsson dags. 1. júní 2015. Lögð fram umsögn samgöngustjóra dags. 23. júní 2015.
Svar

Vísað til umhverfis- og skipulagsráðs.