(fsp) breyting á deiliskipulagi
Barónsstígur 2-4 og Skúlagata 36
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 639
30. júní, 2017
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Halldórs Eiríkssonar, mótt. 26. júní 2017, um breytingu á deiliskipulagi Barónsreits vegna lóða nr. 2-4 við Barónsstíg og 36 við Skúlagötu sem felst í breyttri notkun og uppbyggingu á lóðunum. Er um að ræða stækkun á núverandi hóteli og breytingum á umhverfi Barónsfjóssins, samkvæmt uppdr. T.ark, dags. 13. júní 2017. Einnig lögð fram greinargerð hönnuða, dags. 26. júní 2017.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.
Vakin er athygli á að erindið fellur undir GJALDSKRÁ vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis í Reykjavíkurborg nr. 1193/2016