(fsp) breyting á deiliskipulagi
Álfheimar 49
Síðast Vísað til verkefnisstjóra á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 436
22. mars, 2013
Annað
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 8. mars 2013 var lögð fram fyrirspurn Olíuverzlunar Íslands hf. dags. 4. mars 2013 um hvort leyft verði að koma fyrir metanafgreiðslu með tilheyrandi búnaði á Olísstöðinni Álfheimum 49 skv. uppdrætti Ask arkitekta dags. 28. febrúar 2013. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar hjá verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 20. mars 2013..
Svar

Ekki eru gerðar athugasemdir við að umsækjandi láti vinna tillögu að breytingu á deiliskipulagi í samræmi við erindið, á eigin kostnað. Tillagan verður auglýst þegar hún berst.

104 Reykjavík
Landnúmer: 105393 → skrá.is
Hnitnúmer: 10006568