(fsp) breyting á deiliskipulagi
Álfheimar 49
Síðast Vísað til verkefnisstjóra á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 454
1. ágúst, 2013
Samþykkt
353094
353212 ›
Fyrirspurn
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju umsókn Olíuverzlunar Íslands hf. dags. 17. maí 2013 varðandi breytingu á deiliskipulagi lóðarinnar nr. 49 við Álfheima. Í breytingunni felst að koma fyrir aðstöðu fyrir metanafgreiðslu á lóðinni, samkvæmt uppdr. Ask. Arkitekta ehf. dags. 16. maí 2013. Auglýsing stóð yfir frá 12. júní til 24. júlí 2013. Engar athugasemdir bárust.
Svar

Samþykkt með vísan til heimilda um embættisafgreiðslur skipulagsfulltrúa í viðauka við samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar

104 Reykjavík
Landnúmer: 105393 → skrá.is
Hnitnúmer: 10006568