(fsp) breyting á deiliskipulagi
Álfheimar 49
Síðast Vísað til verkefnisstjóra á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 434
8. mars, 2013
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Olíuverzlunar Íslands hf. dags. 4. mars 2013 um hvort leyft verði að koma fyrir metanafgreiðslu með tilheyrandi búnaði á Olísstöðinni Álfheimum 49 skv. uppdrætti Ask arkitekta dags. 28. febrúar 2013.
Svar

Vísað til umsagnar hjá verkefnisstjóra.

104 Reykjavík
Landnúmer: 105393 → skrá.is
Hnitnúmer: 10006568