staðsetning ökutækjaleigu
Sævarhöfði 2-2A
Síðast Engar athugasemdir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 589
10. júní, 2016
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn Arkís arkitekta ehf. f.h. B.L. ehf.,, dags. 1. júní 2016 varðandi breytingu á deiliskipulagi vegna lóðar nr. 2-2A við Sævarhöfða. Í breytingunni felst að byggingareitur er stækkar til suðurs og afmarkaður er byggingareitur fyrir tengigang. Byggingamagn eykst um 320 m², skv. uppdrætti Arkís, dags. 23. maí 2016.
Svar

Vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra.
Vakin er athygli á að erindið fellur undir Gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis í Reykjavíkurborg nr. 1111/2014 vegna kostnaðar við skipulagsvinnu o.fl.
Umsækjandi þarf að greiða samkvæmt gr. 7.6 fyrrgreindar reglugerðar, áður en tillaga fer í auglýsingu.

110 Reykjavík
Landnúmer: 110556 → skrá.is
Hnitnúmer: 10055769