breyting á deiliskipulagi
Skálafell
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 645
18. ágúst, 2017
Annað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 14. júlí 2017 var lögð fram fyrirspurn Hauks Einarssonar, dags. 3. júlí 2017 um breytingu á landnotkun aðalskipulags Reykjavíkur vegna fyrirhugaðrar uppsetningu kláfs og byggingu veitingastaðar á toppi Skálafells. Einnig lagt fram bréf Skipulagsstofnunar, dags. 12. júní 2017. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju.
Svar

Kynna formanni umhverfis- og skipulagsráðs.