Veitingastaður - fl.2 í mötuneyti
Efstaleiti 5
Síðast Engar athugasemdir á fundi fyrir 7 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 441
3. maí, 2013
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 26. apríl 2013 var lagt fram erindi Byggiðnar - Félags Byggingarmanna dags. 19. apríl 2013 varðandi breytingu á deiliskipulagi lóðarinnar nr. 5 við Efstaleiti. Í breytingunni felst aukning á nýtingarhlutfalli vegna viðbyggingar, Samkvæmt uppdr. Teiknistofunnar Traðar ehf. dags. 24. apríl 2013.
Svar

Vísað til umhverfis-og skipulagsráðs

103 Reykjavík
Landnúmer: 180144 → skrá.is
Hnitnúmer: 10079028