Veitingastaður - fl.2 í mötuneyti
Efstaleiti 5
Síðast Engar athugasemdir á fundi fyrir 7 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 438
12. apríl, 2013
Annað
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 22. mars 2013 var lögð fram fyrirspurn Byggiðn - Félags Byggingamanna dags. 11. mars 2013 um að byggja við húsið á lóðinni nr. 5 við Efstaleiti, samkvæmt uppdr. Teiknistofunnar Traðar dags. 12. desember 2012 og skýringarmynd dags. 5. mars 2013. Fyrirspurninni var frestað og er nú lögð fram að nýju.
Svar

Ekki eru gerðar athugasemdir við að umsækjandi láti vinna tillögu að breytingu á deiliskipulagi í samræmi við erindið, á eigin kostnað.

103 Reykjavík
Landnúmer: 180144 → skrá.is
Hnitnúmer: 10079028