Fyrirspurn
Kynnt drög að tillögu að breytingu deiliskipulags Sjómannaskólareits 1.254.2, dags. 18. mars 2019. Í tillögunni felst uppbygging á lóð Sjómannaskólans fyrir byggingu allt að 145 (150) nýrra íbúða á svæðinu fyrir eldri borgara, námsmenn, félagsbústaði og hagkvæmt húsnæði (almennar íbúðir). Auk þess verður bætt við byggingarheimildum fyrir biskupsstofu á lóð Háteigskirkju. Reiturinn afmarkast af Háteigsvegi til suðurs, Vatnsholti til austurs, Skipholti til norðurs, Nóatúni og lóð Háteigskirkju til suðurs og vesturs.
Kynnt.