Bíldshöfði 18, kæra 119/2017, umsögn, úrskurður
Bíldshöfði 18 (04.065.0)
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 6 árum síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. 23
9. janúar, 2019
Annað
‹ 21. fundarliður
22. fundarliður
Fyrirspurn
Lagt fram bréf úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála dags. 11. október 2017 ásamt kæru dags. s.d. þar sem kærð er synjun á breytingu á deiliskipulagi Ártúnshöfða vegna Bíldshöfða 18. Einnig er lögð fram umsögn skrifstofu sviðsstjóra dags. 17. október 2017. Jafnframt er lagður fram úrskurður úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála frá 20. desember 2018. Úrskurðarorð: Hafnað er kröfu kærenda um ógildingu ákvörðunar borgarráðs Reykjavíkur frá 28. september 2017 um að synja beiðni um breytingu á deiliskipulagi Ártúnshöfða vegna lóðarinnar Bíldshöfða 18.
Svar

Fleira gerðist ekki.

110 Reykjavík
Landnúmer: 110672 → skrá.is
Hnitnúmer: 10008078