Elliðaárvogur/Ártúnshöfði svæði 1, deiliskipulag, tillaga
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. 67
1. apríl, 2020
Annað
Fyrirspurn
Kynnt drög að tillögu ASK Arkitekta að deiliskipulagi fyrir Elliðaárvog/Ártúnshöfða svæði 1 - Krossamýrartorg
Gestir
Fulltrúi ASK Arkitekta Páll Gunnlaugsson tekur sæti á fundinum undir þessum lið.