Elliðabraut 4-6, 8-10 og 12, kæra 150/2017, umsögn, úrskurður
Elliðabraut 4 (04.772.3)
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 6 árum síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. 19
28. nóvember, 2018
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram bréf úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála dags. 22. desember 2017 ásamt kæru dags. 12. desember 2017 þar sem kærð er breyting á deiliskipulagi fyrir Elliðabraut 4-6, 8-10 og 12. Einnig er lögð fram umsögn skrifstofu sviðsstjóra dags. 8. janúar 2018. Jafnframt er lagður fram úrskurður úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála frá 22. nóvember 2018. úrskurðarorð: Kærumáli þessu er vísað frá úrskurðarnefndinni.