Þjóðhildarstígur 2-6, breyting á deiliskipulagi
Þjóðhildarstígur 2 (04.112.2)
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 6 árum síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. 19
28. nóvember, 2018
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 15. nóvember 2018 vegna staðfestingu borgarráðs s.d. á synjun skipulags- og samgönguráðs á tillögu að breytingu á deiliskipulagi Grafarholts svæði 3G vegna lóðarinnar nr. 2-6 við Þjóðhildarstíg.